Sumarkort í Pilates

Í sumar verða tvö tímabil í boði, sumarkort 1 (frá 3. júní til og með 12. júlí) og sumarkort 2 (frá 6. ágúst til og með 30.ágúst). Sumarkortin bjóða upp á ótakmarkaðan aðgang í pilates á mismunandi tímum sem henta hverjum og einum. Afsláttur er veittur þegar keypt eru bæði tímabilin og hægt verður þá að skipta greiðslunni í tvennt. Unnið er á dýnum og Wall/Tower units. Sjá sumarstundatölfu hér 

  Sumarkort 1

  • Tímabil: 3. júní til og með 12. júlí
  • Ótakmarkaður aðgangur í pilates á mismunandi tímum sem henta hverjum og einum.
  • Unnið er á dýnum og Wall/Tower units, sérútbúnum Pilates tækjum.

  Verð: 49.500 kr. (6 vikur)

  Sumarkort 2

  • Tímabil: 6. ágúst til 30. ágúst
  • Ótakmarkaður aðgangur í pilates á mismunandi tímum sem henta hverjum og einum.
  • Unnið er á dýnum og Wall/Tower units, sérútbúnum Pilates tækjum.

  Verð: 39.500 kr.

  Sumarkort 1 og 2

  • Tímabil: 3. júní til og með 30. ágúst
  • Ótakmarkaður aðgangur í pilates 
  • Unnið er á dýnum og Wall/Tower 
  • Hægt að greiða í tveimur greiðslum
  • Sumarfrí 12. júlí- 6. ágúst.

  Verð: 75.00 kr.

  Sumarnámskeið, klippikort, einka- og dúótímar

  Reformer basic/studio námskeið

  Júní:
  Reformer Basic/stúdíó (8 pláss)
  4.  – 27. júní  (4 vikur)
  Kennt á þri og fim kl: 12:05-12:55
  Verð: 48.000 kr.
  KAUPA HÉR

   

   

   

  Áskriftir í opna hóptíma

  Sumarkort  frá 3. júní-6. ágúst

  Klippikort 10 skipti (sjá tímatöflu)

  50.000 kr. á mánuði
  (gildir í 4 mánuði)


  Stakur tími í hóptíma:

  7.000 kr.
  KAUPA HÉR

  Gildir  í alla hóptíma í stundaskrá og mikilvægt er að skrá sig í hvern tíma.

  Kennt er á Wall/Tower units Pilatestækjum.

  Skráningar fara fram á Abler.

   Sumarnámskeið 2024 

   KAUPA HÉR

  Gjafabréf í Pilates Port

  Gjafabréf á vinsælustu námskeiðin okkar. Fjögurra vikna grunnnámskeið hjá Pilates Port 2x í viku.
  KAUPA HÉR

  Einnig er hægt að senda okkur póst og kaupa gjafabréf fyrir ákveðna upphæð að eigin vali. Sendið okkur póst á
  info@pilatesport.is

   

   

  Einkatímar í Pilates

  Einstaklingstímar eru sérhannaðir að þörf og getu hvers iðkanda. Til að kaupa og bóka einkatíma vinsamlegast hafið samband á info@pilatesport.is.

  10 tíma kort (gildir í 6 mánuði)
  120 þúsund kr. á mann

  5 tíma kort (gildir í 3 mánuði)
  65 þúsund kr. á mann.

  Stakur einkatími
  15.000 kr.

   

  Dúó tímar í Pilates

  Í dúó tíma eru tveir iðkendur samtímis og eru tímarnir sérhannaðir að þörfum og getu iðkandanna. Til að kaupa og bóka dúó-tíma vinsamlegast hafið samband á info@pilatesport.is.

  10 tíma kort (gildir í 6 mánuði)
  80 þúsund kr. á mann

  5 tíma kort (gildir í 3 mánuði)
  50 þúsund kr. á mann.

   

  Þú munt líða betur eftir tíu lotur, líta betur út eftir tuttugu lotur og hafa alveg nýjan líkama í þrjátíu lotum.

  Joseph Pilates