Reformer byrjenda- og framhaldsnámskeið

Október

REFORMER NÁMSKEIР

Reformer byrjendanámskeið þar sem farið verður vel í allar grunnæfingar á reformer pilatestækinu. Einnig bjóðum við upp á framhaldsnámskeið fyrir þá sem hafa nú þegar tekið grunnnámskeið og vilja komast lengra í kerfinu. Námskeiðin er kennd 2x í viku í 4 vikur. Einungis 4 á hverju námskeiði.

 

Pilates Reformer framhaldsnámskeið
Dags.:
2. – 28. október 2024
Tími: Mán og mið kl. 09:00 – 09:50
Verð: 48.000 kr.
BÓKA HÉR

Pilates Reformer framhaldsnámskeið
Dags.:
8. – 31. október 2024
Tími: Þri og fim kl. 12:05 – 12:55
Verð: 48.000 kr.
BÓKA HÉR

Pilates Reformer framhaldsnámskeið
Dags.:
3. – 29. október 2024
Tími: þri og fim kl. 17:00 – 17:50
Verð: 48.000 kr.
BÓKA HÉR