Námskeið á Reformer

Reformer studio/basic námskeið þar sem farið verður vel í allar grunnæfingar á reformer pilatestækinu. Námskeiðið er kennt 2x í viku í 4 vikur á þriðjudögum og fimmtudögum.

Einungis átta á hverju námskeiði.

Reformer studio/Basic námskeið – tveir kennarar
Dags.:
4. – 27. júní
Tími: Þri og fim 12:05 – 12:55
Verð: 48.000 kr.