Reformer byrjenda- og framhaldsnámskeið
Október
REFORMER NÁMSKEIÐ
Reformer byrjendanámskeið þar sem farið verður vel í allar grunnæfingar á reformer pilatestækinu. Einnig bjóðum við upp á framhaldsnámskeið fyrir þá sem hafa nú þegar tekið grunnnámskeið og vilja komast lengra í kerfinu. Námskeiðin er kennd 2x í viku í 4 vikur. Einungis 4 á hverju námskeiði.
Pilates Reformer framhaldsnámskeið
Dags.: 2. – 28. október 2024
Tími: Mán og mið kl. 09:00 – 09:50
Verð: 48.000 kr.
BÓKA HÉR
Pilates Reformer framhaldsnámskeið
Dags.: 8. – 31. október 2024
Tími: Þri og fim kl. 12:05 – 12:55
Verð: 48.000 kr.
BÓKA HÉR
Pilates Reformer framhaldsnámskeið
Dags.: 3. – 29. október 2024
Tími: þri og fim kl. 17:00 – 17:50
Verð: 48.000 kr.
BÓKA HÉR
Hvað er Reformer?
Reformer pilates bekkurinn var hannaður af upphafsmanni Pilates tækninnar Joseph Pilates. Iðkandinn notar eigin líkamsþyngd og vöðva til að ýta og draga vagninn eftir ramma bekksins. Alhliða þjálfun sem byggir á fjölda mótstöðuæfinga til að bæta styrk, liðleika, jafnvægi og líkamsstöðu. Pilatesæfingar á reformer tóna og lengja vöðva líkamans.