Sumarkort í Pilates
Í sumar verða tvö tímabil í boði, sumarkort 1 (frá 3. júní til og með 12. júlí) og sumarkort 2 (frá 6. ágúst til og með 30.ágúst). Sumarkortin bjóða upp á ótakmarkaðan aðgang í pilates á mismunandi tímum sem henta hverjum og einum.
Unnið er á dýnum og Wall/Tower units.
15% stúdentaafsláttur er veittur gegn stúdentaskilríki.
Vinsamlega hafið samband á info@pilatesport.is

Sumarkort 2
- Tímabil: 6. ágúst til 30. ágúst
- Ótakmarkaður aðgangur í pilates á mismunandi tímum sem henta hverjum og einum.
- Unnið er á dýnum og Wall/Tower units, sérútbúnum Pilates tækjum.
Verð: 39.500 kr.

Stundatafla í opna tíma hjá Pilates Port frá 6. ágúst til 31. ágúst. Hægt að kaupa sumarkort 2 eða 10 tíma kort.
Munið að skrá ykkur inn þegar þið mætið í tíma.
Afbóka verður í tíma með 24 klk. fyrirvara .
PílatesKjarni
Tímar þar sem lögð er áhersla á kjarnaæfingar(intermediate) pilateskerfisins. Iðkendur verða að hafa grunn í pilates til að sækja þessa tíma.
PílatesFlæði
Tímar þar sem farið er á meiri hraða/flæði í kjarnaæfingarnar og kenndar verða framhaldsæfingar(advanced). Mikilvægt að iðkendur séu búnir að ná góðum tökum á kjarnaæfingum áður en þeir sækja þessa tíma.