Sumarkort í Pilates
Sumarkort 1 - Ótakmarkað

Sumaráskrift 1 veitir ótakmarkaðann aðgang að opnum tímum í stundatöflu á sumartímabilinu 2. júní til og með 29. ágúst 2025. Hægt að skipta greiðslu í tvennt. Hér getur iðkandinn skráð sig í hvaða tíma sem er eins oft og hann vill yfir 11 vikna tímabil í gegnum Abler.
- Tímabil: 2. júní til 29. ágúst
- Ótakmarkaður aðgangur í pilates á mismunandi tímum sem henta hverjum og einum.
- Aðeins 6-8 manns í tíma.
- Unnið er á dýnum og Wall/Tower units, sérútbúnum Pilates tækjum.
- Sumarfrí 28. júlí – 8. ágúst (lokað)
- Panta þarf tíma í Abler
Verð: 99.000 kr. (ef bókað er fyrir 26. maí)
Sumarkort 2 - Klippkort 12 tímar

Sumaráskrift 2 veitir aðgang að 12 opnum tímum í stundatöflu yfir sumartímabilið 2. júní til og með 29. ágúst 2025. Hægt að skipta greiðslum í tvennt.
Hér getur iðkandinn skráð sig í hvaða tíma sem er yfir 11 vikna tímabil í gegnum Abler.
- Tímabil: 2. júní til 29. ágúst
- 12 tíma kort sem veitið aðgang í pilates á mismunandi tímum sem henta hverjum og einum.
- Aðeins 6-8 manns í tíma.
- Unnið er á dýnum og Wall/Tower units, sérútbúnum Pilates tækjum.
- Sumarfrí 28. júlí – 8. ágúst (lokað)
- Panta þarf tíma í Abler
Verð: 65.000 kr.
Stundatafla í opna tíma hjá Pilates Port frá 2. júní til 29. ágúst.

PílatesKjarni Tímar þar sem lögð er áhersla á kjarnaæfingar (intermediate) pilateskerfisins.
Skráning í tíma eingöngu á Abler. Munið að skrá ykkur inn þegar þið mætið í tíma. Afbóka verður í tíma með 24 klk. fyrirvara .
15% stúdentaafsláttur er veittur gegn stúdentaskilríki.
Vinsamlega hafið samband á info@pilatesport.is