Tower/dýnunámskeið

Grunn- og framhaldsnámskeið*. Kennt á dýnum og sérútbúnum wall units/tower (6 manns í tíma)

Pilates föstudagsnámskeið fyrir stráka

Námskeiðið stendur yfir í 10 vikur, samtals 10 skipti og hægt er að skipta greiðslum í tvennt. Á námskeiðinu verður farið vel í grunninn í Pilates kerfinu þar sem lögð er áhersla á að styrkja miðjuna, auka sveigjanleika og styrk í baki og bæta líkamsstöðu. Námskeiðið er sérhannað fyrir stráka.  Aðeins 6 manns á hverju námskeiði.

Föstudagsnámskeið:

Pilates stráka námskeið hefst 5. september – 7. nóvember
Föstudögum kl. 11:00-12:00
Verð: 55.000 kr.
SKRÁNING HÉR

Pilates Tower grunnnámskeið
Námskeiðin standa yfir í 10 vikur, samtals 20 skipti og hægt er að skipta greiðslum í þrennt. Á námskeiðinum verður farið vel í grunninn í Pilates kerfinu þar sem lögð er áhersla á að styrkja miðjuna, auka sveigjanleika og styrk í baki og bæta líkamsstöðu. Námskeiðin er hugsuð sem mikilvægur undirbúningur fyrir iðkendur til að sækja opna tíma og önnur námskeið Pilates Port.
Aðeins 6 manns á hverju námskeiði.


Hóp námskeið:

Tower-grunnnámskeið hefst 12. ágúst – 16. október
Þri og fim kl. 12:05-12:55 Uppselt
Tower-grunnnámskeið hefst 12. ágúst – 16. október
Þri og fim kl. 16:30-17:20 uppselt

*Skilmálar hjá PP