Jóladagskrá hjá Pilates Port

Pilates Port ætlar að bjóða upp á jóladagskrá í opna tíma á tímabilinu 16. desember 2024 til og með 4. janúar 2025.

Þyri Huld mun kenna framhaldshóptíma á Tower/dýnu og þurfa iðkendur að hafa lokið grunnnámskeiði hjá Pilates Port.

Iðkendur skrá sig sjálfir í tímana inn á Abler appinu. 

Kaupa 5 tíma klippikort hér: Jólaklippikort

Jóladagskrá hjá Pilates Port:

  • 16. des kl. 8-9 (Sirrý)
  • 18. des kl. 8-9 (Sirrý) 
  • 27. des kl. 12 -13
  • 28. des kl. 10-11
  • 30. des kl. 12-13
  • 30. des kl.17-18
  • 31. des kl. 10-11
  • 2. jan kl. 17-18
  • 3. jan kl. 12-13
  • 4. jan kl. 10-11

Til að panta einka- eða dúótíma hjá Þyri Huld vinsamlega sendið póst á thyrihuld@gmail.com eða info@pilatesport.is

Kennari: Þyri Huld dansari og Pilates kennari.
Þyri er búsett í Hollandi þar sem hún lærir Authentic Pilates af meistara Marjorie Oron level X og Jane Poerwoatmodjo level 3 kennarar.