Tower/dýnunámskeið

Grunn- og framhaldsnámskeið. Kennt á dýnum og sérútbúnum wall units/tower (6 manns í tíma)

Námskeið 2025 

Pilates Tower grunnnámskeið
Á þessu námskeiði er farið vel í grunninn í Pilates kerfinu þar sem miðju styrkur er í forgrunni. Námskeiðið hugsað sem mikilvægur undirbúningur fyrir iðkendur til að sækja fjölbreytta pilatestíma. Kennt 2x í viku í 4 vikur Aðeins 6 manns á hverju námskeiði.

JÚNÍ

Tower-grunnnámskeið hefst 2.  – 30. júní
Þri og fim kl. 12:05-12:55
Verð:
SKRÁNING HÉR

 

PIlates námskeið fyrir dansara
Pilates námskeið hannað fyrir dansara sem vilja ná dýpri tengslum við líkamann. Í námskeiðinu verður farið yfir helstu æfingar pilates kerfisins sem hjálpa dönsurum að styrkja réttu vöðvana til að hoppa hærra, ná betra jafnvægi, finna hvaðan útsnúningurinn kemur og styrkja kvíðinn sem er lykillinn af mjúkum hreyfingum. Námskeiðið er samtals 10 tímar. Frí 17. júní og sá tími ekki talin með inn í verði. 

JÚNÍ

Pilates fyrir dansara hefst 3. júní  – 3. júlí
Þri og fim kl. 08:30-09:20
Verð: 35.000 kr.
SKRÁNING HÉR