Reformer byrjenda- og framhaldsnámskeið

Námskeið 2025

REFORMER NÁMSKEIÐ
Reformer byrjendanámskeið þar sem farið verður vel í allar grunnæfingar á reformer pilatestækinu. Einnig bjóðum við upp á framhaldsnámskeið fyrir þá sem hafa nú þegar tekið grunnnámskeið og vilja komast lengra í kerfinu. Námskeiðin er kennd 2x í viku í 4 vikur. Einungis 4 á hverju námskeiði.

Pilates Reformer grunnnámskeið:
Uppselt á öll námskeið:
Vinsamlega skráið á biðlista hér

 

Pilates Reformer framhaldsnámskeið:

Uppselt á öll námskeið:
Vinsamlega skráið á biðlista hér