Sumarkort í Pilates frá 2. júní - 29. ágúst
Sumarkort 1 - Ótakmarkað

Sumaráskrift 1 veitir ótakmarkaðan aðgang að opnum tímum í stundatöflu á sumartímabilinu 2. júní til og með 29. ágúst 2025. Hægt að skipta greiðslu í tvennt. Hér getur iðkandinn skráð sig í hvaða tíma sem er eins oft og hann vill yfir 11 vikna tímabil í gegnum Abler.
- Tímabil: 2. júní til 29. ágúst
- Ótakmarkaður aðgangur í pilates á mismunandi tímum sem henta hverjum og einum.
- Aðeins 6-8 manns í tíma.
- Unnið er á dýnum og Wall/Tower units, sérútbúnum Pilates tækjum.
- Sumarfrí 28. júlí – 8. ágúst (lokað)
- Panta þarf tíma í Abler
Verð: 99.000 kr. (ef bókað er fyrir 26. maí)
Sumarkort 2 - Klippkort 12 tímar

Sumaráskrift 2 veitir aðgang að 12 opnum tímum í stundatöflu yfir sumartímabilið 2. júní til og með 29. ágúst 2025. Hægt að skipta greiðslum í tvennt.
Hér getur iðkandinn skráð sig í hvaða tíma sem er yfir 11 vikna tímabil í gegnum Abler.
- Tímabil: 2. júní til 29. ágúst
- 12 tíma kort sem veitið aðgang í pilates á mismunandi tímum sem henta hverjum og einum.
- Aðeins 6-8 manns í tíma.
- Unnið er á dýnum og Wall/Tower units, sérútbúnum Pilates tækjum.
- Sumarfrí 28. júlí – 8. ágúst (lokað)
- Panta þarf tíma í Abler
Verð: 65.000 kr.
Sumarstundatafla frá 2. júní til 29. ágúst 2025

Skráning í tíma eingöngu á Abler. Munið að skrá ykkur inn þegar þið mætið í tíma. Afbóka verður í tíma með 24 klk. fyrirvara.
Pilates Port - Klassískt Pilates Stúdíó
Grunn- og framhaldsnámskeið í Pilates

Tower/dýnu hópnámskeið
Við förum af stað með hin geysivinsælu Tower/dýnunámskeið í hverjum mánuði. í boði eru grunnnámskeið, framhaldsnámskeið o.fl. Námskeiðin eru kennd 2x í viku.

Reformer hópnámskeið
Reformer grunnnámskeið þar sem farið verður vel í allar grunnæfingar á Reformer pilatestækinu. Framhalds námskeið í boði fyrir lengra komna í kerfinu. Námskeiðin eru kennd 2x í viku.

Einka- og dúótímar
Einka- og dúótímar eru sérhannaðir að þörfum og getu hvers iðkanda. Til að kaupa og bóka einka- og dúótíma vinsamlegast hafið samband á info@pilatesport.is.
Ávinningur af Pilates
Þegar Pilates er stundað markvisst upplifa iðkendur aukna orku, einbeitingu og heilt yfir aukna vellíðan á líkama og sál.
Ávinningur af Pilates:
- Styrkir djúpvöðva líkamans
- Eykur styrk, liðleika og jafnvægi
- Bætir líkamsstöðuna
- Betri líðan í baki, öxlum, mjöðmum og liðum
- Bætir andlega heilsu
- Bætir einbeitingu
- Aukinn liðleiki í hryggjasúlunni
Pilates Port er búið vönduðum og sérhönnuðum pílatestækjum. Einnig er Pilates Port umboðsaðili framleiðanda tækjanna, Pilates Scandinavia, á Íslandi. Nánari upplýsingar og kaup á tækjum fæst á info@pilatesport.is.

Þér líður betur eftir tíu lotur, lítur betur út eftir tuttugu lotur og færð alveg nýjan líkama eftir þrjátíu lotur.