Haustáskrift í Pilates

Vilt þú tilheyra Pilates samfélagi hjá Pilates Port og gera Pilates að þínum lífsstíl?

Haustáskrift í Pilates gildir í 16 vikur (frá 2. sept til 20. des) og gefur ótakmarkaðan aðgang í pilates á mismunandi tímum sem henta hverjum og einum. Með áskriftinni færðu aðgang að Pilates Port samfélaginu þar sem ýmis fríðindi verða í boði fyrir iðkendur. Haustáskriftin er bindandi fyrir þetta tímabili með möguleika á skiptingu á greiðslu. Frábær leið til þess að gera pilates að sínum lífsstíl. Haustáskrift er fyrir iðkendur sem vilja gera pilates að sínum lífsstíl. Iðkendur verða að vera kunnugir pilates eða hafa tekið grunnnámskeið.

Margt fleira verður í boði eingöngu fyrir áskriftameðlimi.

Innifalið í Pilates haustáskrift

  • Opnir tímar í stundatöflu á dýnum, tower/wall units og reformer.
  • Eingöngu 6 í hóp
  • Sérhönnuð örnámskeið á sérstaklega auglýstum tímum
  • Haust- og jólafögnuðir með óvæntum gjöfum
  • Mætingaáskoranir og verðlaun
  • Afslættir á Rethink it pilates vörum, æfingarfatnaði frá Metta og Define the line.
  • Einstakt tækifæri til að stunda pilates í fallegu umhverfi með faglærðum klassískt menntuðum pilates kennurum.
  • Takmörkuð pláss í boði

Pilates haustáskrift  2. september til 20 desember 
Verð:
150.000 kr  (hægt að skipta greiðslum)